22.11.2011 | 13:54
Skólabúðir að Reykjum
Vikuna 14-18 nóvember fór ég og allur sjötti bekkur í skólabúðir á Reykjaskóla í Hrútafirði. Við fórum þar í íþróttir, stöðvaleik, undraheimur auranna og náttúrufræði svo líka á byggðasafnið. Við lærðum fullt af nýum leikjum í íþróttum og svo lærðum við um staðinn og hvað maður á að gera þarna í stöðvaleiknum og í náttúrufræði fórum við í fjörunna og tókum hluti til að geta skoðað þá með smásjá og á bygðasafninu þá fengum við að snerta hlutina leita af hlutum.Mér fannst mjög gaman á Reykjum. og var þetta ein af þeim skemmtilegustu ferðum sem ég hef farið í.
Kennararnir á Reykjum heita Sigrún, Krissi, Kalli, Halldóra, Kristján, Eva, Birgir og Ársæll.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
benni við erum ekki í sjötta bekk XD
Jóhann Smári Arnviðarson (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.